Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mjaðmalos

í Hundar fyrir 22 árum
Ég held að mjaðmalos orsakist af erfðum, þjálfun og matarræði. t.d. getur hvolpur sem fær í erfðir fullkomlega heilbrigðar mjaðmir en er ofþjálfaður og með lélegt fæði fengið mjaðmalos. en það er held ég auðveldara að leiðrétta það með því að skipta um fæði og lífsmunstur. eins þarf hundur með lélegar mjaðmir ekkert að fá jafn slæmt mjaðmalos og foreldrarnir ef það er bara passað vel upp á þjálfunina og matarræðið. ef vitað er fyrir fram eða það kemur í ljós snemma að um mjaðmalos er að ræða...

Re: Hundahótel

í Hundar fyrir 22 árum
Besta ráðið til að finna út hvaða hundahótel hentar þínum hundi er að einfaldlega heimsækja hundahótelin og mynda þér skoðun um þau sjálf. hundarnir okkar eru mjög misjafnir og því hentar kannski ekki eitthvað eitt hótel þeim öllum. t.d. tíkin mín vil fá að leika við hina hundana og því myndi aðstaðan á Arnastöðum ekki henta henni (allir hundarnar í sér hólfi og komast inn og út í sitt gerði af vild), ef hún væri hins vegar værukær 6 ára voffi þá myndi þessi aðstaða eflaust henta henni bara...

Re: Geirsnef !

í Hundar fyrir 22 árum
Ég fór nú mjög oft með tíkina mína á Geirsnefnið en hef ekki farið í nokkra mánuði, útaf heilsufarsástæðum hjá henni sem tengjast Geirsnefinu ekki á nokkurn hátt. en ég hef allavega hingað til aldrei séð doberman sem ég hef talið ástæðu til að treysta ekki. en best finnst mér bara að skoða eigandann. hvar er eigandinn? er hann að fylgjast með hundinum? það skiptir í raun ekki máli hvaða tegund hundurinn er, það geta alltaf skapast aðstæður þar sem tveimur hundum lendir saman og þá vil ég...

Re: pommara vantar fósturheimili

í Hundar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tíkin er semsagt gefins? þarna hvaða tík er þetta? held að þú vitir alveg hver ég er þannig að þú getur líka bara svarað mér í private message. kv. Pooh

Re: Mjaðmarlos (Hip dysplasia)

í Hundar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tíkin mín er með mjaðmalos sona í kringum E-F. hún er nú aðeins rúmlega 14 mánaða þannig að ég þarf að passa mjög mikið að hún ofreyni sig ekki, en hún fær alveg að leika og æslast með voffum sona 2 í mánuði. pabbi hennar er enskur bolabítur en mamman fox terrier blendingur. og mín skoðun er sú að þetta kemur upp hjá henni bara útaf því að hún er þessi blanda. pabbi hennar er mjaðmamyndaður og það má rækta undan honum en það er eins og hún hafi fengið mjaðmirnar hans og svo er hún allt annar...

Re: Ótrúlega sætt og svo satt, ég er sest á gólfið!

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta er mjög sæt grein og alveg helling af sannleik í henni. ég hugsa samt að það sé ekkert erfiðara en að þurfa að ákveða að tíminn með dýrinu sínu er búin. ég held að það óski þess örugglega flestir sem eiga dýr að þau deyji frekar af elli eða fari snöggt heldur en að marr þurfi að ákveða sjálfur hvernær tíminn er kominn. mér allavega kvíður óendanlega fyrir þeirri ákvörðun og vona að það verði sem lengstur tími í hana. kv. Pooh

Re: hundabúr

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
prófaðu að kíkja í dýrin mín stór og smá, mjög gott verð á búrunum þar og getur verið að þau eigi nógu stórt búr handa þér. kv. Pooh

Re: royal canine ofnæmi

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er ekki olía út á matinn alveg ofsalega óhollt? tíkin mín er á frekar ströngu matarskömmtunarkerfi vegna þess að hún á að vera í kjörþyngd. 1-2 aukakíló er einfaldlega eitthvað sem á ekki að vera til staðar. spurning um hversu mikið af matnum þyrfti að taka í burtu útaf olíunni? kv. Eva

Re: Ráðlegningu?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þar sem ég á ekki börn, er ég ekki viss um hvort þú eigir eitthvað að tala um þetta við hann eða ekki, kannski fleiri sem hafa lent í þessu. ég held samt að 12-13 ára aldur hjá strákum sé svona tíminn sem þeir byrja að stunda sjálfsfróun. spurning um að banka næst? ;) kannski ekki lausn en fyrirbyggir samt að þú lendir í þessu aftur. kv. Pooh

Re: fá hundar unglingabólur??

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég tala nú allavega bara út frá minni reynslu en hún er að yfirleitt er nú best að fara með dýrið til læknis oftar en sjaldnar. ef marr trassar það og hlutirnir ná að þróast og versna þá kosta þeir nú yfirleitt meira. og í raun finnst mér 2000 kr ekki svo mikið. í mínu bæjarfélagi kostar tími hjá venjulegum lækni nú 1100 kr, reyndar kostar 400 ef þú ert svo heppin að geta planað veikindin með viku fyrirvara og pantar tíma. og læknar finna sjaldnast eitthvað að manni. mér finnst dýralæknar...

Re: royal canine ofnæmi

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
tíkin mín er búin að vera með einhverjar sona hitabólur en hún hefur sama og ekkert fiktað í þeim nema soldið sleikt þær við afturfæturnar, þetta hlýtur hreinlega að vera fóðrið hef engu öðru breytt hjá henni. þetta byrjaði að koma eftir c.a. 3 vikur. ég hreinlega er orðin uppgefin á því að neita henni um allt annað en þurrmat og vatn. hún er örugglega farin að sjá húsgögnin mín sem nagbein í hyllingum. þannig að ég ætla bara að prófa að skipta um fæði setja hana á aðra tegund þó hún fari...

Re: Því borða hundar?

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Eina ástæðan sem ég heyrt sem getur verið valdandi að hundar borði hundaskít, sinn eigin þá aðallega, er þegar fólk notar þá aðferð að ota trýninu þeirra ofan í skítinn ef þeir gleyma sér og kúka inni. þá getur verið að þeir fari að skilja það þannig að þetta sé eitthvað sem þeir eigi að borða. annars hef ég nú einu sinni lent í því með mína tík að hún var eitthvað að pæla í að borða kúkinn sinn, fannst hann voða girnilegur þannig að ég athugaði hvað í ósköpunum hún væri eiginlega að pæla....

Re: Bítur'ann

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það er samt eitt sem foreldar virðast ekki átta sig á með því að stimpla það inn í börnin sín að fara varlega í kringum ókunnuga hunda er að þessi vari hjá þeim verður oft að hræðslu. t.d. hef ég oft lent í því að krakkar sp hvort þeir megi klappa tíkinni minni og hvort hún bíti og soleiss en nær undantekningalaust þá reyna þessir krakkar sem sp hvort hún bíti sona að laumast til að klappa henni. sona vera bara snögg og pota sona ofan á höfuðið á henni í tilraun til klapps (vegna hræðslu...

Re: Pomeranian

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mamma mín á pomma frá Brjánsstöðum en þau eru held ég hætt að rækta og mjög mikill skortur á gotum held ég. hef heyrt af fólki sem er búið að hringja út um allt en hvergi er got. það þarf að fara að flytja inn fleiri tíkur til að skyldleikinn verði ekki of mikill. en annars finnst mér ofboðslega hæpið að það sé hægt að kaupa pomma fyrir 80.000 allavega þá var verið að selja brjánsstaða gotin á 135.000 stk og það er held ég bara sona venjulegt verð fyrir smáhunda. gætir eflaust hringt líka...

Re: Alþjóðleg hundasýning HRFI

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hvernig virka þessi stig? er stig fyrir hverja sýningu sem hundurinn mætir á eða? allavega er litli bróðir minn Brjánsstaðar Tristan Glói með 2 stig vííí. kv. Pooh

Re: Hvolpanámskeið

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er nú alveg komin með nóg af þessu rifrildi en mig langar að benda þér á það að það að segja að það hafi verið alveg óþarfi hjá mér að ljúga upp á námskeiðin hjá hrfí bendir sterklega til þess að þú teljir mig lygara vegna þess að íslenskan er nú bara þannig að sögnin að ljúga er notuð um fólk sem eru lygarar. bara einfalt mál. svona rétt eins og þeir sem vinna við að selja vörur eru sölumenn. Ég er búin að segja það að ég þekki fólk sem fór á þetta umrædda námskeið, þetta er ekki einhver...

Re: Hvolpanámskeið

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mér finnst nú umræðan hafa verið á mjög eðlilegum nótum þangað til þú skrifaðir þitt svar kl 16:30 þann 15 ágúst þar sem þú kallaðir mig lygara, án þess að spyrja fyrst hvort ég væri alveg viss um að sum námskeið hrfí væru svona. ég var bara að deila mínu áliti, ég var ekki með fullyrðingar út í loftið um umræðuefnið né um svör annars fólks. og hvernig væri þá að biðjast afsökunar á því að hafa kallað mig lygara í erindaleysu? hlýtur að sjá sjálf að það hafa fleiri sömu sögu að segja, erum...

Re: Vantar smá aðstoð og ráð :)

í Kettir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
varðandi pælingu nr 3 þá hef ég heyrt að kattapillan geti aukið líkurnar á krabbameini. samt örugglega betra að hringja í einhvern dýralæknir og staðfesta þetta þar sem þetta getur líka allt eins verið einhver gömul kerlingasaga sem ég heyrði. eins og sú að alltaf var sagt einu sinni að læður yrðu að eignast kettlinga einu sinni sem er víst bara bull :| kv. Pooh

Re: Hvolpanámskeið

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Tók ekki eftir þræðinum sem ég var sökuð um að ljúga fyrr en of seint. en ég ætla að leyfa mér að benda þér eldeyjar á það að það varst þú sem byrjaðir mér skítkastið og þú getur greinilega ekki talað um hlutina án þess að vera með skítkast og leiðindi. þú sakar mig um það að ljúga þó þú hafir EKKERT fyrir þér í þeim efnum alls ekki neitt. ég veit um fólk sem hefur lent í þessu og ég veit að það var að segja satt. og það væri lágmark að fólk hérna bæðist afsökunnar á orðum sínum ef það fer...

Re: Hvolpanámskeið

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
talandi um að stökkva upp í nefið á sér og fullyrða að allt sé eins og það var á þínu námskeiði. “Æti pooh nú ekki að kynna sér málið?” hvað veist þú um hvort ég hafi kynnt mér málið eða ekki? ertu ekki að segja með þessari setningu að það sé ekki nokkur leið að ég hafi rétt fyrir mér??? ég þekki líka fólk eins og scorpion78 sem þurfti að vera með pulsubitan upp í sér, hvernig á ég að kynna mér málið frekar?? já ég var hjá ástu dóru en ég hef samt ágætis heyrn og þekki fólk sem hefur farið á...

Re: Hundafólk og hundategundir

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er að miklu leiti sammála fólkinu hérna og fyndist í raun að ef kvörtun reynist tilhæfulaus eigi að taka hana fyrir sem bull og benda fólki eins og þessu konugreyi á það að þetta hafi einfaldlega ekki komið henni rassgat við. finnst stundum of mikið mark tekið á fólki sem hrópar hættulegur hundur eða hann beit. virðist vera viss hópur sem er bara í því að hringja kvartanir út um allan bæ til að hafa einhvern til að tala við. spurning um að benda þeim á vinalínuna? (er ekki annars soleiss...

Re: Hvolpanámskeið

í Hundar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Finnst eitt vanta inn í þessa umræðu, og það er á hversu mismunandi staði á líkama eigandans þessi námskeið leggja áherslu á. hjá ástu dóru er áherslan á bitan í hendinni við brjóstkassan og augnsamband en hjá hrfí er áherslan á bitan uppi í munninum á eigandanum og augnsamband. þið getið alveg myndað ykkur ýmsar skoðanir um mig en ég persónulega hef ekki gaman að því að láta eins og asni með einhverja pylsu uppi í mér spýtandi henni í gólfið. finnst í sjálfu sér soldið subbó að láta eins og...

Re: Svínseyrun komin!!!!!!

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
hulda svínseyrun eru bara það girnilegasta í heimi þangað til þú sérð svínsklaufarnar sem hægt er að fá í gæludýrabúðinni í keflavík. þar dreg ég mörkin! engar dauðar fætur inn á mitt heimili takk fyrir! ;) kv. Pooh

Re: Aftur búið að handtaka Stóra-Dan hundana í Höfnum

í Hundar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Mér finnst nú margt voða skrítið ef þessi manneskja er sona mikill dýravinur. hér koma mínar spurningar.. hvernig var þetta slysagot? ekki hreinræktaðir eða bara átti ekki að vera got á þessum tíma? það er alltaf bara talað um tíkina og hvolpana 5, hvar er pabbinn? ef þetta var slys var hann nú líklega á sama heimili, afhverju var tíkin og hvolparnir flutt annað? manngæskan er nú svo mikil að hún sem á þessa hunda lýgur til um þá, það veit ég því mamma mín hringdi til að fá upplýsingar um...

Re: Eldað fyrir einn

í Matargerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég er alveg sammála þeim á undan, það er mjög dýrt og mikil einhæfni í matnum ef maður er að elda fyrir einn. og þá kemur skyndibitamatur eða bara einfaldlega óhollur matur inn í t.d. steikt eggjabrauð, pylsur og pítsur. hef oft lent í rökræðum við rótgrónar húsfrúr sem skilja ekki hversu oft marr fer frekar á subway en að bara búa til samloku sjálfur. marr þarf t.d. að kaupa heilan kálhaus sem verður ónýtur eftir 2 daga því er valið oft annað hvort borðaru kálið í alla mata eða það verður...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok