Stóri daninn verður held ég um 8-10 ára, það þarf að fara mjög varlega í hreyfingu á honum þangað til að hann er orðin fullvaxta vegna þess hve álagið er mikið á beinin ef þau eru óþroskuð, hætta er á mjaðmalosi (en það er það nú líka hjá sjeffernum) það þarf held ég að vera sjálfum sér mjög samkvæmur í uppeldinu fyrstu mánuðina vegna þess að hann á eftir að verða MJÖG stór og því þarf að ala hann upp með tilliti til þess. annars hef ég nú bara hitt einn stóra dana, sú sem er alltaf inn á...