Ekki misskylja mig, ég er enginn svakalegur þjóðernissinni en mér finnst samt mjög kúl að bera virðingu fyrir íslenska fánanum. Þessvegna finnst mér leiðinlegt þegar fólki hunsar eitthvað visvítandi sem er svo auðvelt að fara eftir. Hversu erfitt getur það verið að sleppa því að brenna eða fara illa með fána?