Það er það sem ég elska við hana, hún snýst bara um það hvernig einum manni tekst að sannfæra ellefu aðra um að leyfa sér að efast um eitthvað sem þeir voru svo vissir um. Ekkert ofbeldi í henni, engin hasar, engin rómantík, ekkert drama (lala), bara falleg og virkilega góð mynd.