Vinur minn er að skutlast fyrir póstinn og honum finnst það æðislegt, ef að þér finnst gaman að keyra og hlusta á tónlist, fara á skemmtilega staði og hitta misskemmtilegt fólk þá mæli ég með því. Ég sem fyrrverandi útburðardrengur hjá Morgunblaðinu get ekki mælt með því að bera út. Sumrin eru fín en veturnir eru ömurlegir. En ég meina ef að þér finnst gaman að labba þá ætti þetta að vera fínt.