Netið t.d. í iPodinum mínum er bara alveg eins og þú sért á netinu í tölvu á meðan net í símum er öðruvísi, allar síður svona sér “mobile” eitthvað, kann ekki alveg að útskýra þetta.
Pabbi á Blackberry en ég hef svosem enga reynslu af honum. Honum finnst hann fínn, notar netið eitthvað en það er ekki jafn flott og í græjunum frá Apple.
iPod Touch er mjög góður upp á netið að hafa en eins og nafnið gefur til kynna er þetta iPod, ekki sími. Einnig er þetta WiFi en ekki 3G net þannig að þú verður að vera nálægt router til að það virki. Ég myndi mæla með iPhone því þá ertu með allt það sama og iPod Touch + þú getur hringt og netið virkar allsstaðar.
Neeei, ég var bara að byðja þig um að kyssa mig, mér er skítsama í hvaða skóla þú komst, burtséð frá því hvort allir hafi hlegið að þér í byrjun. Þetta er ekki Oprah sko.
Ekki ertu stoltur af þeim þræði? Ég hefði grafið mig ofan í holu og haldið mig þar ef ég hefði verið aðalstjarnan í myndbandinu + það vissi enginn í byrjunn að þetta væri þú þannig að það telst ekki með. Sorrí.
Server Error 404 - File or directory not found. The resource you are looking for might have been removed, had its name changed, or is temporarily unavailable. Myndin virkar ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..