það fer eftir húðinni þinni hvort það verður vont. hjá sumum hefur verið erfitt að koma nálinni í gegn því húðin er það sterk og svo þegar gatið er komið þá er nálin dregin út og lokknum stungið í gegn og það getur líka verið frekar sárt því það er farið 2x í sárið. nál og lokkur.