það er aldrei hægt að útskýra endanlega hvað goth er. goth fólk er oftast listrænt, málar, semur ljóð, sögur eða einhvað. goth fólk klæðir sig og málar sig á dekkri hátt en mainstream fólk goth fólk er ekki allt háð dauðanum og einhverju illu að sjá fegurð í dauðanum er kannski sú fegðurð að vita að dauðinn er ekki endir heldur upphaf. sá sem dýrkar dauðann finnst betra að bíða þangað til hann/hún deyji af náttúrulegum orsökum heldur en að drepa sig. sumir nota líka allt lífið hér á jörðinni...