bílpróf geta kostað frá 50 þus til 200 þus kr allt eftir því hvað þú tekur marga tíma. ég veit um stelpu sem tók 28 ökutíma+AB ökuskóla og þá kostaði það hjá henni = 170 þus kr einn tími=5000 kr * 28 tímar = 140.000 kr ökuskóli A og B = 24.000 kr verklegt próf = 4000 kr Bóklegt próf = 2000 kr = 170.000k