vá ! ég skil þig svo mikið :( fólk á að geta farið frá hvort öðru í einhverntíma án þess að fá móðursýkiskast. ég og kærastan mín vorum búin að vera saman í allan vetur en núna þurfum við að vinna í sitthvorum bænum í allt sumar s.s. við sjáumst bara um helgar, og við látum okkur bara hafa það. okkur finnst líka fínt að fá smá frí svo við fáum ekki leið á hvort öðru :)