það er svona blettur í Stykkishólmi á einum grasfletinum þar í bæ. það er girðing í kringum álagablettinn sem er um 2x2 M á stærð og það er sagt að það sé hestur sem er grafinn þarna undir. það má ekki slá hann né fara á þennan blett, annars á einhvað illt að ské í bænum. svo er líka sagt ef það kviknar í Súgandisey sem er eyja þarna hjá bænum þá kviknar í einhverju húsi í bænum. :)