það er bara lúðalegt ef einhver spyr mann hvort maður vilji byrja með sér. sambönd verða bara til þegar bæði kvk og kk finna “strauminn” á milli hvors annars og fara að leiðast, kyssast, knúsast og allt það og svo á endanum eru þau bara orðin kærustupar. en ef einhver spyr þig þá segðu frekar að þú viljir hugsa málið, eða þú sért ekki tilbúin. það er það alversta að segja bara NEI. því kannski er þetta góður vinur þinn sem þú vilt ekki særa. miklu betra að fara mjúka leið og segjast ekki...