TónleikaPLÖTUR eru góðar og blessaðar, en þegar ég er að hlusta á tónleika þá verð ég að hafa sjónræna partinn með, þessvegna er ég farinn að leigja DVD upptökur af tónleikum, seinast (núna í gær) sá ég Bombay Calling með Deep Purple, sem er eins konar comeback spóla með Deep Purple, þar sem þeir koma aftur saman í fyrsta skipti eftir að Richie Blackmore hætti í hljómsveitinni… DVD er málið þegar maður er að fylgjast með tóneleikaupptökum, hljóðið er eins og maður sé á staðnum, upplausnin er...