Þið segið að Hringadróttinssaga hafi haft áhrif á marga, sem er satt, en vitið þið hvaðan J.R.R Tolkien tók ALLAR sínar fyrirmyndir í söguna sína… Íslendingasögunum, lesiði Snorra-Eddu, þar eru Dvergar sem heita Dvalinn og Þorinn til dæmis, svo er það staðreynd að Tolkien var heillaður af Íslandi, bæði sögunum okkar og tungumálinu, hann er víst einn af fáum útlendingum sem hafa náð að tala reiprennandi íslensku án þess þó að hafa búið hér. Svo að kannski eigum við Íslendingar eitthvað í LOTR!