Eistland var með alveg ömurlegt lag, en það er einmitt trickið til þess að vinna Eurovision, senda nógu klisjulegt, ljótt og ömurlegt popplag. Þessvegna hélt ég að okkar lagi myndi ganga aðeins betur en raunin var. Mér fannst Danska lagið skara fram úr og er hálffeginn Dananna vegna að þeir unnu ekki aftur, því að það hefði kostað þá mikið að halda keppnina aftur jafn flott og þeir gerðu. Það er fínt að fá eins árs pásu frá Eurovision og eins og við gerðum seinast þegar við fengum pásu ('97,...