Húrra, sammála síðasta ræðumanni (larandaria). Ég var ekkert stressaður fyrir samræmdu prófin, það eru komin 4 ár síðan ég tók þau, og ég náði þeim öllum og kom út úr þeim með meðaleinkunnina 7,25… en ef ég hefði lært?! Hvað hefði ég þá fengið? Og þegar maður kemst í Framhaldsskóla, hvort sem það er Menntaskóli eða Fjölbrautaskóli, þá er ekkert hægt að sleppa því að læra heima allan veturinn og lesa svo bara undir próf, það virkar bara ekki, það er best að temja sér góða námstækni snemma og...