Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hjálp með að velja classa

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er mjög erfitt fyrir warlock að komast í raiding guild þar sem það vantar ekki mikið af warlockum þar og eru þeir ekki mikið nothæfir í instance-um enn sem komið er. Mjög mismunandi eftir realms. “Warrior er lengi að drepa” Rangt, fer eftir spec og hæfileikum. Retribution paladin er líka enga stund að drepa stuff. Þessi della um druids er líka ekkert nema þitt álit. Ef þú ert virkilega að reyna að hjálpa fólki að velja rétta classinn fyrir sig en ekki segja þeim hvað það eigi ekki að...

Re: Hjálp með að velja classa

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei.

Re: Stríð

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú gætir t.d. ákveðið að segja einhverjum sem væri ekki nákvæmlega sama næst og þar með vitað það þá fyrir víst.

Re: lolwtfbbqpwn

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ætla að giska á að presturinn þarna neðst hafi verið góður vinur þinn?

Re: Stríð

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Tell someone who cares?

Re: Örvhent fólk

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekkert voða erfitt sosum.

Re: Örvhent fólk

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
1) Til að fara í taugarnar á örvhentu fólki 2) Sama og 1 3) Já, það er réttara af því leytinu til að þegar verið er að skrifa með penna vill höndin oft fara í blekið og klessa það. 7) Persónulega finnst mér þetta ekkert fordómafullt, mainstreamið er bara svona og því eru þeir sem falla inn í það “rétt” hentir. Auk þess sem þetta hefur sjálfsagt verið kallað þetta þegar meira var skrifað með bleki og puttarnir voru stundum að gera pappírinn sóðalegann. :> Ekki heldur verið að kalla hitt...

Re: Strákar!!

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Feimna stráka sem þora ekki að segja neitt? Þú og vinkonur þínar eru s.s. einar af þessum vangefnu, pirrandi samlokustelpum sem ofsækja stráka og spyrja þá hvort þeir séu hrifnir af þeim eða öðrum stelpum eða hverjum þeim séu hrifnir af. Þannig stelpur eru með þeim leiðinlegri og mest pirrandi manneskjum sem ég hef kynnst. Ef þeir hafa einhvern alvöru áhuga á ykkur geta þeir alveg tekið sig saman og látið það í ljós án þess að verða fyrir stöðugu áreiti frá einhverjum píkum sem eru...

Re: Örvhent fólk

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Eða lyfta höndinni smá.

Re: pirrandi lög...

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kræst.. svona korkar eru svo kjánalegir. Cry me a river (- Justin timberlake)

Re: Stríð

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sem kemur umræðu okkar ekkert við.

Re: World of Warcraft 'Fíkn'

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Samt fannst þér þú vera svaka hardcore og svalur raider þegar þú startaðir einhverju guildi og varst að gera ZG með öðru guildi að láta annan sjá um dkp og allt fyrir þig. Segir svo að þú hafir verið heilaþveginn, ekki getað hætt að hugsa um wow í skólanum etc. en miðar þig svo við casual spilara? Hvernig er það rétt?

Re: Stríð

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Við vorum að tala um hátæknivopn, ekki baunabyssur.

Re: þrjú börn hengdu sig !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Haha, bökumaðurinn er allstaðar. Ég ætla ekki að fara að karpa um þetta en þegar maður fyrirskipar fjöldamorð og pyntingar, þykir mér sá hinn sami vera að fyrirgera öllum sínum forréttindum sem manneskja og eigi þá helst að vera á sama þrepi í réttindastiganum og lamb á leið til slátrunar. Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.

Re: þrjú börn hengdu sig !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það var engin henging sýnd í sjónvarpinu. Bara þegar hann var leiddur upp á gálgann og snaran sett um hálsinn og síðan þegar líkið er komið í poka.

Re: þrjú börn hengdu sig !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Einhvernveginn grunar mig að írökum hafi verið skítsama um einhverjar reglur sem ríkisuppar í evrópu skrifuðu þegar þeir refsuðu fjöldamorðingja samkvæmt lögum sem hann sjálfur studdi og sá til að væri framfylgt auk þess að fyrirskipa pyntingar og dráp á saklausu fólki.

Re: þrjú börn hengdu sig !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Reyndar er það kallað manndráp.

Re: þrjú börn hengdu sig !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er munur á manndrápi og morði.

Re: Aftaka Saddams - Saddam orðinn "rolemodel"

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Einmitt. Svona trúi ég bara ekki að geti gerst upp úr þurru. Lítil stelpa ákveður ekki bara einn dag að hætta að borða og hengja sig afþví að hún sér snöru setta á mann í sjónvarpinu.

Re: Aftaka Saddams - Saddam orðinn "rolemodel"

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þá finnst mér fræðendur eiga sökina frekar en einhver annar, ásamt forráðamönnum.

Re: Stríð

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Uzi er ekki notuð af bandaríska hernum svo ég viti.

Re: Aftaka Saddams - Saddam orðinn "rolemodel"

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er allt dæmi þar sem fólk drepur sig eftir að upplifa eitthvað hugsanlega sjokkerandi fyrir það þó persónulega finnist mér það betri ástæða að missa aleiguna en að sjá einhvern fjöldamorðingja hengdann.

Re: Aftaka Saddams - Saddam orðinn "rolemodel"

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekkert mál. :-) Það þurfa ekkert allir að hjálpa til. En þó svo að það hjálpi ekki margir til er hægt að vinna að því að sem flestir geri það.

Re: Aftaka Saddams - Saddam orðinn "rolemodel"

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
…eh?

Re: Aftaka Saddams - Saddam orðinn "rolemodel"

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Alveg eins og menn hafa drepið sig þegar fyrirtækið þeirra fer á hausinn eða konan þeirra fer frá þeim. Á að fara í mál við konurnar þeirra afþví þær áttu þátt í að mennirnir dræpu sig?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok