Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Paranoia virkar víst ef ég sný í hina áttina og hleyp í hana, spurning um hröð viðbrögð. Ef rogue-inn er ekki að ganka mig meðan ég er að mobbast eða eitthvað á borð við það er bókað mál að ég viti af honum, einfaldlega vegna þess að í 90% tilvika sé ég hann, ef ég er ekki með hugann við annað. Nema þetta sé græningi sem fer um allar trissur í stealth. Tala nú ekki um í BG þar sem þeir campa _alltaf_ annaðhvort flag eða hlaupa um á mounti og dismounta/stealtha þegar þeir sjá einhvern. Þá...

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Að dotta aftur kostar mana og tíma, life tap er náttúrulega möguleiki en þá þarftu annaðhvort að eyða tíma í að life draina eða bandage-a, nema healer eyði tíma og mana í að heala þig. Pally debuffin sem notuð eru eru light/wisdom (alltaf) og crusader þegar dps paladin er á svæðinu. Deadly Poison = Damage (Meira en instant afaik) og notað í envenom ability-ið. Mind numbing á caster mobs. Wound poison á mobba sem heala sig eða eru healaðir af öðrum mobs.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þannig var það amk alltaf hjá mér. Perception/Paranoia. Bætt við 24. febrúar 2007 - 20:32 Ef þú vilt reikna með því að lockinn sé ömurlegur eins og reyndar þú ert augljóslega, nær rogue-inn reyndar örugglega að cheapshotta. Þetta er reyndar bara ein leið. Það eru fleiri eins og t.d. rank 1 hellfire, rank 1 rain of fire o.fl. Improvise, græningi.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
50d á locknum, örugglega tvöfaldann þann tíma á öðrum characterum, þar á meðal rogue.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Silence og SW: P etc. er magical effects, sem er þar af leiðandi séns á að resisti dispel. Prestur með imba shadow resistance (shadow prot buffið) og silence resist resistar víst oft silence frá felhunter. :)

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Minn warlock lendir ekki í stunlockinu to begin with. :> Fólk notar enchants í PvP, fólk notar crafted items í pvp, fólk notar engineering. Ég var alchemist og alltaf með slatta af pots í pokanum, auðvitað nota ég þau. Þú ert augljóslega bara bitur því svoleiðis fólk, vel undirbúið hefur rústað þér :) Warlock sér rogue-inn í stealth og dottar, rogue notar cloak of shadows og vanishar, stunlockar kannski, deathcoil og maður er laus, feara hann og láta succubus byrja að seduca svo hann...

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Well, aldrei lenti ég í stunlock á mínum lock. Aldrei.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þannig að hann kann ekki að stjórna aggroinu sínu.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Oh, dear. Þú ert þá svona heimskur. Hinir 23 deila þessum 10 sem eftir eru. Poisons, 1-2, mages taka 2-3, warrior u.þ.b. 3, paladin 1,2 jafnvel meira eftir fjölda paladina, prestar taka 1-3, druids, 2-3, hunters amk 2, shaman 1? Hef ekki raidað nóg með þeim til að þekkja hlutverk þeirra. Need I say more? Leggðu þetta saman.

Re: Pendulum

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Har-har-har. 20 ára semsé? Þyrfti eiginlega að byrja að safna skegginu núna ef svo er. :)

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
En silence-ið myndi samt interrupta galdurinn sem ú værir að casta, auk þess eru flestir prellar með talent sem hækkar resistance-ið fyrir dispel á magic effectunum ínum, með öðrum talent getum við resistað counterspellinn á hunternum þínum og það er ekkert mál að dispella DoT spammið þitt, mana draina þig og fjarlægja soul linkinn þinn. Feara þig og pettið þitt instantly, höfum imba resistance fyrir öllum göldrunum þínum nema sumum destruction spec göldrum, healum okkur þegar við gerum dmg...

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Fannst þú gefa steklega í skyn að warlocks væru bara einhverjar óstöðvandi drápsvélar en rogues gætu ekki neitt afþví að þeir fengju ný abilities (WHAT? FÉKK EINHVER CLASS NÝ ABILITIES Í TBC?!) og bættir síðan við afsökun í endann um að combat væri kannski ekki besta pvp speccið. Sinister strikes uppá fáránlegar tölur og imba energygen eru s.s. bara eitthvað drasl? Ég veit sosum ekki, hef ekki spilað rogue í tbc. Flest spec eru samt ágæt pvp spec, af minni reynslu að dæma, ef þú ert pure dmg...

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Rogue getur ekki autoattackað, hvað þá gert eitthvað annað ef hann er ekki í færi. Hvað þá stunlockað. HAHHAHAHAHAHHAHA heard of Crippling posion? Það eru til potions til að fjarlægja þau. Þar að auki er hægt að seduce-a og/eða feara þangaðtil þau eru farin. (affliction dot, immolate ekki talið með afaik) Síðast þegar ég vissi var unstable affliction affliction spell. rogue-inn tekur öll dots af = warlockinn verður bara að gjöra svo vel að redotta sem tekur hvað 5 sec? Fear, anyone?...

Re: Skin

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Svindl eru meðal annars, en ekki einskorðuð við, hvers kyns breytingar á “client” hluta leikjanna, eða viðbótarhugbúnaður, sem miða að því að gefa leikmönnum forskot á aðra keppendur, til að mynda með sjálfvirkri miðun, hraðabreytingum, grafíkbreytingum, hljóðbreytingum, breytingum á gögnum sem send eru þjónunum.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sem tengist umræðunni ekki neitt, því þeir geta ekki dispellað soul link.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Svo hann er þekktur fyrir að tanka en fær samt aldrei aggro.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ekki hingað til. Anyways, þá eru lockar samt með rúmann helming debuff slottana á mob miðað við að 2 locks séu í raidinu.

Re: Við erum búnir ad fá nóg af þessu

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Getur passað að það sé leikurinn sem ég og félagar mínir héngum í eins og brjálæðingar í fyrsta bekk í skólanum að leysa einhver 4+5 dæmi til að hrinda einhverjum skólastjóra út í bleika leðju í 640x480 á einhverjum úttjúttuðum uber-alles dos vélum í gamla daga?

Re: Við erum búnir ad fá nóg af þessu

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Cheat scan prtscrn sannar ekki neitt. Ég átti t.d. hack en get lofað þér því að ég kæmi tandurhreinn út á cheatscan.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
20 manna raid á ekki í neinum vandræðum með að fylla 16 debuff slot. Sérstaklega ekki með 1-2 warlocks.

Re: Mothership pew pew

í Eve og Dust fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Engann veginn sambærilegt. Ég hef spilað báða og finnst engann veginn hægt að gera upp á milli grafíkvéla leikjanna þarsem þær eru svo gerólíkar.

Re: BoB skandall ? Devs að svindla ?

í Eve og Dust fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sé engar beinharðar sannanir þarna, bara kjaftæði.

Re: Skin

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Svindl eru meðal annars, en ekki einskorðuð við, hvers kyns breytingar á “client” hluta leikjanna, eða viðbótarhugbúnaður, sem miða að því að gefa leikmönnum forskot á aðra keppendur, til að mynda með sjálfvirkri miðun, hraðabreytingum, grafíkbreytingum, hljóðbreytingum, breytingum á gögnum sem send eru þjónunum. Bannað, hvort sem það gefur manni “forskot” eða ekki.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Warlock að tanka er alveg ömurlegur warlock.

Re: warlock specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Affliction er ekki gott í stór raid þarsem 1 affliction lock tekur u.þ.b. 1/4 debuff slottana á einum mob.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok