ég veit bara að ef maður er með uppsettan (góðan) router þá er enginn þörf á því að fara og slá inn einhverjar tölur handvirkt. ..Það sama og ég var að segja? Prófaðu að opna wordpad, gera nokkrar línur af texta og velja svo “print preview”, útkoman er skuggalega lík því sem Word hefur uppá að bjóða. Er ritvinnsluáfangi í MA? Ef svo er, ættiru að taka hann því ef þér finnst möguleikarnir sem Word Pad býður uppá á nokkurn hátt sambærilegir Word forritinu hefuru greinilega ekki tekið hann ennþá.