Reyndar eru haldnar minningarathafnir um Hiroshima út um allan heim ár hvert. Þú getur t.d. skellt þér niðrá Reyjavíkurtjörn 6. eða 9. ágúst ár hvert og farið að fleita kertum með öðrum sem vilja minnast fórnarlamba sprengjanna. Reyndar er svo vel hugsað til þeirra Gyðinga sem dóu í helförinni að Sameinuðu Þjóðirnar fordæma þá harkalega sem að afneita henni, þannig að ég efast um að þessum verði ekki minnist á einhvern hátt. Með Rúanda, Súdan og alla í Afríku, fólki er drullusama um Afríku....