Sko … árásin var ekki einungis út af olíu. Á árunum 1996 - 2003 var útflutingur Íraks á olíu að virði 65 milljarða Bandaríkjadala. 30 október 2000 tilkynnti ríkisstjórn Íraks að þeir væru hættir að skipta olíu með dollar og ætluðu að taka upp að skipta með Evru, þessi aðgerð kostaði Íraka um 250 milljón Bandaríkjadala. Þú þekkir söguna, Dollarinn hrundi og Evran reis. Samt skemmtilegt að Írakar versla með dollar í dag, ekki skrítið? Núna eru Íranir að fara að verlsa sína olíu með Evru, eða...