Mér finnst þessi fyrirsögn alls ekki við hæfi þar og þar af auki óþarfa alhæfing þar sem svona lagað er alltaf að gerast í heiminum þ.a.s stríð og fólk drepið en sem er oftast nær er ekkert svakalega í sviðsljósinu eins og þetta íraksmál er einmitt núna og þá spyr ég? allt þetta fólk sem hefur dáið í gegnum tíðinna í stríðum en hefur ekkert fengið neina athygli, erum við þá ekki jafn samsek í því máli og ég tel svo vera og ennfremur tel ég þetta vera hræsni að setja þetta svona fram,...