Aðeins ein athugasemd herna og það er í sambandi við hraða ljósins og þær pælingar að það sé ekki hægt að fara hraðar en það sem er sennilega rétt en aftur á móti er sennilega búið að finna það út (það frekar nýlega)að það sé ekkert til fyrirstöðu að beygla rúmið (vegalengdir) þannig að hægt sé að fara til annara stjarna á örskömum tíma. Pælingin virkar þannig að ef við hugsum okkur teppalagðan veg og á endanum sé einhverskonar markmið t,d, gulrót eða þá sólstjarna að í stað þess að hlaupa...