Jú sennilega erum við sammála því að vera sammála í megin grundvallaratriðum. En raforkuframleyðsla nútímans er framleit á mestu leiti með kolum,olíu,kjarnorku og vatnsorku. Vatnsorkan sem og aðrir hreinir orkugjafar til þess að framleiða rafmagn eru aðeins lítið brot af heildarraforkubúskap jarðarbúa, þannig að hrein vetnisframleiðsla er því miður ekki sjáanleg á næstu áratugum. Og heldur ekki í þeirri stærðargráðu að geta leyst olíuna af hólmi. Ég hugsa svo að ein af aðal ástæðum fyrir því...