Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Besta VST instrument-ið að þínu mati

í Danstónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Er ekki yanni átrúnaðargoðið þitt annars!! svo að passaðu þig að skjóta þig ekki í fótinn:) og hann sem átti þennan fína d-50 en því miður á ég enginn átrúðnaðargoð í new age geranum svo að ég muni!! allavegana engan sem notaði d50 og ég held að mínir menn muni nú seint teljast til new age en ég sé ekki alveg þetta samhengið á hljóðfærum og tónlistarstefnum sem þú virðist að vera að þruma upp svo að þú verður bara að fyrirgefa ljúfurinn minn fyrir að sjá ekki þessa staðreynd.Þetta er rétt...

Re: AMPOP / Made for Market LP

í Raftónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jeg gradulera!!!! Loksins loksins og skál fyrir þessum tímamótum kæru ampopparar:) En alkasólóið kemur seinna og þá með kalda (hóst) vatninu!!

Re: Besta VST instrument-ið að þínu mati

í Danstónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Fm-7 er málið!! Það er hægt að nota hann í það að fremja hvaða hljóð og óhljóð sem er og eina takmörkunin í að ná einhverjum hljóðum úr honum er okkar eigin haus. Svo er NI kontakt samplerinn einnig mjög skemmtilegtur en er reyndar ekki með eins skemmtilegt user interface eins og það mætti vera,semsagt!! vont en það venst. Svo eru fleiri góðir gaurar eins og linplug daorgan,tc mercury,refx slayer(bara snilld) og quadrasid…….og svo auðvitað pro-52 og ýmsir aðrir. Er reyndar ekki eins hrifinn...

Re: Um Leibeinendur.

í Dulspeki fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég held að þetta sé ekki svona einfalt mál að flokka þetta undir sama hatt!! þ.a.s. þetta með krimmana og fíkla því oft eru það aðstæður sem orsaka því hvernig hlutirnir æxlast hjá þessu fólki og þá er ég að meina “utanaðkomandi” ástæður fyrir aðstæðum hjá flestum þerra en þó ekki öllum. Ég held hinsvegar að öll reynsla, hvort að hún sé jákvæð eða neikvæð hafi ekkert með það að gera hvar á þroskabraut viðkomamdi sál er því allt er þetta bara einn stór skóli þetta blessaða líf okkar og...

Re: betarokk

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Skil þig vel og ekki get ég sagt að betan sé neinn furðufugl heldur en eru það ekki margir fleiri sem eru að reyna slikt hið sama!! og hafa þá oftast afrekað mun minna á þessu sviði við það að reyna að skapa sér einhverskonar “ nafn” í frægðarkapphlaupinu en vegir frægðarinar eru nú víst órannsakanlegir í þessu samhengi!!!! Það fékk nú einhver snillingur edduverðlaun um daginn sem besti sjónvarpsmaður en ég nefni enginn nöfn og eina sem hann þurfti nú að gera var bara að láta bara eins og...

Re: betarokk

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jú einhversstaðar þurfa jú vondir að vera!!!! En hvernig væri nú heimurinn án allra furðufugla? ansi litlaus býst ég við!! Annar finnst mér hún rokkbetan ekkert asnalegri en hver annar í þessum fáránlegum heimi sem við lifum í og stundum hefur nú maður rekist á mun furðulegri fígúrur heldur en betu rokk án þess að þurfa að nöldra yfir því.

Re: Himnaríki # 2 :: Föstudaginn (.13) Desember @ 800

í Danstónlist fyrir 22 árum
Nei við förum varla að gera dýrunum þann grikk!! Það væri bara sóðalegt.

Re: Er rafmúsik framtíðin?

í Raftónlist fyrir 22 árum
Talandi um nörd!!! Já einhvernveginn verður sá leikur ofarlega í mínum huga þegar þú ert annars að tjá þig. Greyið mitt:)

Re: 4/4

í Danstónlist fyrir 22 árum
En svona til að flæka þetta svolítið er það að spilast þá ekki 6/8 helmingi hraðar en 3/4 þó svo að í meginatriðum sé þetta hið sama! bara talað um áttundarpartsnótur í stað fjögra?? Nokkuð sammála með þessa 3/4 fóbíu margra sem er í raun bara synd því að það er hægt að gera svo marga skemmtilega hluti með þessa taktskiptingu án þess að útkoman verði valz:) og hefur maður þá sjálfur stundum brallað ýmislegt með svona taktskiptabrenglanir með stundum ágætis árangri. Mæli með 13/16 ef þú ætlar...

Re: Reason

í Danstónlist fyrir 22 árum
Já svo er líka til alveg endalaust af svona reason forum síðum útum allt sem eru fínar við að fá útskíringar á hinu og þessu þannig að nú er bara málið að brúka google svolítið til að finna alla flóruna. Annars er ég sammála því að það sé lang best að fikta sem mest sjálfur til að ná tökum á þessu en hinsvegar skil ég þig mjög vel að vilja að fá manualinn með því að þá getur maður fiktað á helmingi meiri hraða og að fá útskýringar á hinum og þessu meinlokum sem maður fær þegar maður skilur ekkert.

Re: 4/4

í Danstónlist fyrir 22 árum
Hehe jú einmitt, smá meiloka í innsláttartölfræðinni en svoleiðis gerist alltaf á föstudögum:) En er ekki 6/4 með helmingi fleiri bassaslög en 3/4 þannig að það er ekki alveg það sama þótt svipað sé!!! munurinn er semsagt sá að það eru sex fjórðupartsnótur í takti á móts við þrjár fjórðupartsnótur í takti eða er ég núna kannski farinn að rugla saman 6/8 inní dæmið. Er það ekki annars:) Annars fell ég með 4,9 í brotareikningi í gaggó og fyrir það þarf ég að líða alla daga:(

Re: Himnaríki # 2 :: Föstudaginn (.13) Desember @ 800

í Danstónlist fyrir 22 árum
Nei er ekki transbandalagið mætt á stúfana og annar talsmaður á ferð og flugi. Kannski ættir þú þá bara að fara á stúfana og stinga einhvað í stúf til þess að hægt sé að losa um þessari prins útrás þinni sem þú hefur svo gaman af núna undanfarið en framvegis ætla ég bara að kalla þig stúf. Er það ekki í lagi:) En kannski er þetta bara slæmar minningar með þetta nafn eftir að draumaprinsinn dömpaði þér;) jú ég mæti að sjálfsögðu með valium til að fóðra alla stúfana, ekki veitir af.

Re: Er rafmúsik framtíðin?

í Raftónlist fyrir 22 árum
Jæja er einn greinilega bitur og að froðufella herna einhverja drullu sem mætti halda að sé persónuleg þannig að þá verð ég þá bara fúll á móti!!! Ég sé nú varla að þessi svokallaða reynsla þín sé nokkuð heilagari en rassareynsla mín og ekki segja mér það að þessi skildleikahljóðfærakunnátta þín sé einhvað yfir það hafinn þessari skildleikahljóðfærakunnáttu minni því að ég sé ekki betur að þessi hljóðfæri sem þú ert svo klár á séu á svipuðu plani en ekki var það ég sem byrjaði herna að væla...

Re: 4/4

í Danstónlist fyrir 22 árum
Semsagt!!! þarna serðu muninn á vals og ekki vals(þ.a.s nánast allt rokk og raf) Svo eru líka til 5/4, 6/4, 11/16 og allt þar á milli:) Prófaðu að hlusta á jazz og kannski autechre á góðum degi til að heyra svona afbrygðilegar takttalningar og guð hjálpi þér ef þú ætlar að reyna að telja það:)

Re: Er rafmúsik framtíðin?

í Raftónlist fyrir 22 árum
Jæja kallinn minn!!! Já fyrst þú ert svona menntaður að þá ætturðu að vita það að sama gildir um þann sem tekur sig til eyðir svona 2-3 daga í það að taka upp einhvað rokk á tölvu!!! væntanlega með sama árangri og sá sem eyðir sama tíma við það að föndra saman einhverja “raftónlist” og sannarlega er ég sammála því að ekki getur það verið neitt meistarastykki. Sá sem kann ekki að tjúna sömplin sín er svona álíka og sá sem kann ekki að stylla gítarinn sinn og guð forði mér frá því að þurfa að...

Re: Er rafmúsik framtíðin?

í Raftónlist fyrir 22 árum
Og það getur hvaða auli sem er samið gítar rokk líka!!!! Nei núna toppaðir þú það alveg núna með því að koma með það allra heimskasta svar sem ég hef seð lengi og alveg greinilegt að þú hefur ekki hundsvit í einu né neinu um þessi málefni þannig að núna geri ég bara ráð fyrir því að þú sért bara enn einn af þessum tröntum herna á huga sem ekkert vita og hafa ekkert betra að gera en að röfla bara um einhverja vitleysu. Gott hjá þér:) Já ég get fullyrt þetta því að ég hef actualy prófað að...

Re: Prince Valium er á lausu

í Raftónlist fyrir 22 árum
Jæja þið tveir eru nú ljótu snáðarnir fyrir það að reyna að bendla mig einhvað við djúpulaugina! en verst er að menn þurfa helst að vera aflitaðar tribal hetjur til að komast inn í þennan vafasama þátt þannig að þú minn kæri ívar!! ættir meiri sjens en ég að komast þarna inn í djúpulaugina sem ætti fremur að nefnast “grunnalaugin” samkvæmt öllu því sem ég hef séð fara þarna fram þau skipti sem ég neyðist til að horfa á þessa ágætu stöð. Nei ertu svo búinn að fá þér bandamann í félagið...

Re: Sýndarhljómsveitin Kraftwerk

í Raftónlist fyrir 22 árum
Nú þá er bara málið að taka með sér rússnenskt stuttbylgjuútvarp og reyna að fremja gjörning á það og einnig er líka sniðugt að öskra og mótmæla í síma eða þá lesa bara lesa inn einhverja sögu!! t.d. svarta sambó eins og einhver snillingurinn gerði hér um árið:) Annars ætti það ekki að skipta máli hvað maður er að bralla upp á sviði þegar elecrónisk músik er á ferð þar sem að oftast er nú tónlistinn ekki staðframin á staðnum en því miður gerir það mann óþarfan á sviði en hins vegar hef ég...

Re: Pælingar um eðli engla

í Dulspeki fyrir 22 árum
Nákvæmlega!! auðvitað er þetta allt í sambandi við trúarskoðanir með þessi málefni og ég hugsa að ég sé nokkuð sammála þér í þessari kenningu um engla og ég hugsa að það sé mun meira vit í henni en þessi staðlaða kristna ljósaenglakenning og ég hugsa að vísindin hafi nú verið búinn að mestu að útrýma út öllum englum fyrir löngu út úr efnisheiminum þannig að ég hugsa að englar og ljósálfar muni sennilega ekki sjást nokkurntíman á radar eða í gammasjónauka. En þá er ég að tala um í efnislegu...

Re: Pælingar um eðli engla

í Dulspeki fyrir 22 árum
Mig minnir að þessi stytta hafi fundist einhverstaðar í germaníu án þess að ég fullyrði það neitt nánar og því miður man ég ekki hvað hversu gömul hún er talin en sú tala hljóp á einhverjum öldum. Já satt er það að það er aldrei gott að flækja málin með einhverum óþarfa og það að blanda inn einhverjum utanaðkomandi áhrifum til að skýra út einhverum dularfullum furðulegheitum og að sjálfsögðu er best að einfalda hlutina til þess að sjá þá í sem réttasta ljósi. En hinsvegar megum við ekki...

Re: Pælingar um eðli engla

í Dulspeki fyrir 22 árum
Já en hafa ekki “englar og andlegar verur” ekki oft haft samskipti og samneyti við okkur mennina í gegnum tíðina.Þá ætti þær nú varla talist gáfaðar og skynsamar ef þær hafa oft haft samband við okkur skrælingja og alveg ljóst að þessar andlegu verur hafa ekki haft star trek að leiðarljósi:) En málið með það þegar evrópumenn yfirtóku ameríku og þjóðernishreinsuðu burt flesta indjána út úr álfunni getur varla talist gott fordæmi og vitnun um það hvað gerist þegar ólíkir heimar mætast vegna...

Re: Jólalög!!!

í Hátíðir fyrir 22 árum
Já það ertu kannski sammála því að jólin snúast ekki um þessi veraldlegu peningna og pakkajól sem mig grunar að almenningur getur ekki verð án en ekki get ég sagt að markaðslögmál og jólahátíðin eigi neitt sérstaklega vel saman. Svo finnst mér þessi opnberi jólaundirbúningur sífelt að verða ýktari ár frá ári og að sjáfsögðu í nafni frálshyggjunar og neyslu. En það sem ég geri er það að ég ignora bara allan þennan ruslpóst,jólaaulýsingar og öllu tilheyrandi sem mér finnst vera óþarfa...

Re: Pælingar um eðli engla

í Dulspeki fyrir 22 árum
En hafið þið aldrei pælt í því að englar gætu verið geimverur!! semsagt háþróaðari lífverur frá öðrum stjörnum sem hafa ákveðið að hjálpa okkur úr þessum fornaldarkomplexum sem mannkynið hafði fram að því verið að glíma og setið fast í. Nóg er nú um þannig “himnenskum” lýsingum í bibliuni og ekki vantar nú sögurnar þar af “himnenskum” verum sem kenndar eru við engla. Og sjálfur sagði meistari jesú að hann væri ekki mennskur nema að hluta til en hann átti víst jarðnenska móður og “himnenskan”...

Re: What is on?

í Danstónlist fyrir 22 árum
Já en eru ekki þeir sem hlusta á raftónlist að sækjast þeir ekki líka eftir einhverjum erótískum dönsum á skemmtistöðum undir einhverjum lostafullum og seiðmögnuðum hljómum einhvers dj skrattans!! Er það ekki annars! Æ ég veit ekki hvað er í gangi hérna en mig grunar að það sé fullt tungl þessa dagana og kannski skýrir það þessi afbrigðilegheit herna:)

Re: Jólanölrarar!!

í Hátíðir fyrir 22 árum
Jú satt er það en samt sem áður er nú “málfrelsi” upp að vissum blyggðunar og velsæmdarmörkum, til þess eru nú stjónendur til að vega það og meta hvar þessi mörk eru og ég stórefast um það að stjórnendur séu að kippa sér upp við einhverja smá gagngríni. Kannski væri orðið skoðunarfrelsi hentugra en málfrelsi. Ekki vissi ég annars að jólaáhugamálið herna sé einhvað “heilagra” en önnur áhugamál herna á huga. Það er svo yfirleit ekkert að vera lítilsvirða jólin sem slík, heldur öllu verandlega...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok