ertu að grínast? vantar þig alla kímnigáfu? ég var að gera útá tvíþætta merkingu orðsins “deildu” (sbr deiling á höfundarréttarvörðu efni), til að minna á öfgana í höfundarréttarsamtækum því strangt til tekið er ekki allt höfundarréttarvarið, það sem skrifað er mótað, málað, mælt og myndað. En það sem er allstaðar hefur tilhneygingu til að verða hvergi, einsog í heimi þar sem allir eru “sérstakir” þá er í raun enginn sérstakur. Já það kann að vera svo að það sé verið að ráðstafa “eign”...