ok ef þeir myndu ritskoða þessar síður þá væri það augljóslega efni sem þeir vildu ekki að sæjist, þeas skrif þarlendra stjórnvalda, þú ert fáfróður ef þú heldur að ég væri að tala um ritskoðun á hinum almenna netverja þar, þar sem hann er ekkert endilega hliðhollur stjórnvöldum sýnum. Svo er greinin ekki um hvað verði ritskoðað í framhaldinu heldur að það verður eitthvað annað og meira ritskoðað í frammhaldinum hvað svosem það verður, og ritskoðun er afturhald, forræðishyggja og fasismi sem...