já enda hafa höfundarréttarsamtök aldrei geta sannað það með afgerandi hætti að þeir tapi á þessu, enda þurfa þeir því ekki lögin eru þeim megin, eldgömul lög að kjarna til, samin löngu fyrir fæðingu netsins og jafningjanetsins í framhaldi af því. hefurðu eitthverntímann heirt talað um rétt notenda jafningjanets, einu sem hafa “rétt” fyrir sér eru höfundarrétthafar skv lögum og það verður svo um ókomin ár að öllu óbreyttu, nema fólk vilji eitthverja breytingu þar á. Bætt við 11. nóvember...