ég hef ekki minnstu hugmynd um hversu mikið er paslegt, en næst mundi ég hafa það á hreinu og semja áður en byrjað er. Góður producer ætti að geta líka áætlað heildarkostnaðinn og stundum ganga þeir svo langt að borga sjálfir á milli ef projectið verði mikið dýrara en hann hefur upprunanlega hugsað sér. Ég er ekki reyna að gagnrýna þig eða neitt þannig, ég er bara að segja að þetta er eitthvað sem skiptir rosalegu máli að sé alltaf á hreinu ef maður vill halda bandinu sínu. Ég persónulega...