Ég er með Macbook Pro, ég raida á henni og ég er oftast með yfir 40 fps með allar stillingar í botni. Það að pc sé betri en mac fyrir tölvuleiki er ekki lengur satt, afturámóti þá er ekki mikið um leiki fyrir makkana, ennþá. Ef þig langar í fartölvu fyrir tölvuleiki, ekki kaupa makka, ef hún er ætluð í einhverja sérhæfða vinnu svosem mynd eða hljóðvinnsla en villt bara að wow virki á henni þá er hún æði.