Ég byrjaði líka með 6.4, mér fannst það nú ekkert verra þannig séð en 7.3 en ég þurfti að upgrade-a í 7.3 þegar ég fékk mér intel makka, það kostar góðann 10þús kall þó, mér finnst mjög pirrandi að Digi lætur mann kaupa hverja einustu uppfærslu sem þeir gera, ég þurfti að uppfæra svo aftur í 7.4.2 afþví ég notaði Leopard stýrikerfið, einstaklega leiðinlegt. Annars, fyrst þú ert með mbox og pro tools 6.4 er vandamálið þá leyst? Ég mæli ekki með að vera að downloada uppfærslunum ólöglega því...