Lampar eru þannig séð ekki beint betri né verri en transistorar. Sko, Lampar hafa geta verið ótrúlega hljómfagrir og lampamagnari uppá sitt besta toppar sein transistorinn, afturá móti hefur lampinn líka marga galla s.s. lampi hljómar næstum því aldrei eins á mismunandi stöðum, það þarf bara lítinn hitamun í herberginu eða þannig lagað til að hann hljómi allt öðruvísi, Lampi þarf að hitna vel til að hljóma vel. Lampinn hljómar ekki nógu vel þegar þú ert nýbúinn að kveikja á honum sem þýðir...