Hálfgert utánáliggjandi hljóðkort með 2 input-um sem er tengt við tölvuna með usb. Góð lausn, sérstklega fyrir t.d. ferðatölvur sem hafa venjulega crappy hljóðkort. Með mbox fylgir venjulega Pro Tools sem er eitt besta og þróaðasta tónlistar-vinnsluforrit í heiminum í dag. Til að geta notað Pro Tools verður að nota Mbox eða aðra vöru frá Digidesign fyrirtækinu s.s. Digi 002. Ef þú hefur verið að spá í að fjárfesta í þessu og hefur rekið augun í eitthvað notað, passaðu þig að pro tools fylgi...