Það þarf yfirleitt svolitla grunnþekkingu í tónfræði til að finna tóntegund lags, en sem þumalputta regla í popptónlist þá er síðasti hljómurinn, eða síðasta nótan í laginu mjög oft grunntónninn, þ.e. tóntegundin, þetta er alls ekki algilt en virkar mjög oft. Ef þú villt læra pottþétta leiðir til þess að finna út tóntegund þá verðurðu að byrja að læra tónfræði ;)