ég er allveg frekar sammála þér, nema það að ég er ekki nógu ánægður með rín, þær viðtökur sem ég hef fengið þar voru miklu líkari því sem þú lýstir í hljóðfærahúsinu, nema jafnvel verri. Kanski er ég ekki að fara á rétta tímanum eða eitthvað, eða þá að þeim líki ekkert við mig :P en allavana að öðru leiti hljómaði þetta nokkurnveginn eins og ég hefði sagt það, soldið mikið af málfarsvillum en ágætis grein miðað við staðlana hérna