jafnvel þótt þú hafir bætt þessum inn, þá get ég enn ekki sagt að ég geti kosið þá, ennþá sjást þeir ekki á mínum heimslóðum. Og svo hvernig þú feitletrar HIN, bara smá ráðlegging, það gefur mér þá tilfinningu að þú finnir til einhverrar óvildar í garð okkar HINNA, sem aftur á móti væri þversögn, því þá værir þú að tala um mig sem einhverja afgangsstærð, en þá værir þú nú bara einmitt að ganga á þinn málstað! En ég meina, þú talaðir bara um börn, eldri borgara og öryrkja, þú talaðir ekkert...