Ég hef nú ekki séð myndir né lesið bækur aðrar sem þetta fallega plott kemur fyrir. Strákur sem er munaðarlaus býr hjá ættingjum sínum, finnur síðan þetta vopn/í þessu tilfelli vélmenni, sem leiðir til þess að hann hittir þennan meistara, sem segir honum að hann sé öðruvísi en allir aðrir og sé svona “útvalinn”. strákurinn afneitar þessu í fyrstu og fer heim, en sér þá að allir sem honum þótti vænt um séu dánir. hann fer þá til meistarans og biður um þjálfun, osfrv. þetta sést hér um bil í...