geriru ekki neitt annað en að reyna að stofna til rifrilda. það eru alltaf tvær hliðar á hverju máli og stundum fleiri. ég fer ekkert í fílu ef stigakerfið verður fellt niður og ég skil ekki hvers vegna aðrir ættu að fara í fílu yfir einhverju svonalöguðu, því mér finnst þú vera að rífast svolítið yfir þessu, ef því er alveg nákvæmlega sama um það. ég til dæmis efa það að þú hafir nokkurntíman kynnt þér kostina við að hafa stig. hugmyndin sem ég sendi inn var send inn sem hugmynd til...