ok ég hugsa reyndar að hann hafi verið orðinn að minnsta kosti 16 ára þegar hann lauk við Eragon, þar sem hann byrjaði bara að skrifa hana 15 ára. bara svona til að koma því á hreint. þannig að hann hefur örugglega verið orðinn aðeins eldri þegar hann byrjaði á og kláraði eldest, þar sem Eldest kom bara út í sumar, og hann er núna 20 og eitthvað. Þú segir að þú og fleiri séu sammála með að þessi bók sé illa skrifuð, tja ok, ég get ekkert gert við því, ólíkar skoðanir gera heiminn...