Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sons of Alterac - Annar Hluti -

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
já, ég er líka í 8. bekk. Finnst sumir dálítið fordómafullir í garð þeirra sem taka prófin snemma, og tala um að ég sé heimskur að vera að taka það núna, því hvað ef ég fengi nú lága einkunn. sem betur fer þá getum við tekið það aftur. vona að þér hafi gengið vel. Persónulega fannst mér hlustunaræfingarnar erfiðastar, en það er nú bara hann gamli góði ég! kv Aðalbjörn ps. smá spurning, ræður hvort þú svarar henni. Þú hefðir nú varla tekið prófið nema ef þú værir viss um að fá góða einkunn er...

Re: Sons of Alterac - Annar Hluti -

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
eruð þið ekki búin í Ensku samrændaprófi? ég fór í það fim. síðasta! annars vonast ég bara eftir heimsókn frá skáldagiðjunni til þí ;)

Re: Return 2 trailer

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég er búinn að vera að skoða korka um eitthvað Return myndbönd, en veit samt ekkert um hvað það er verið að tala. getur einhver sagt mér hvað þetta er?

Re: Stelpan sem átti allt

í Ljóð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Er það ekki einmitt það sem bestu ljóðahöfunarnir gera, lýsa tilfinningum sínum ljóðrænt?

Re: Sons of Alterac - Annar Hluti -

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
fer ekki að koma framhald, býð spenntu

Re: Stelpan sem átti allt

í Ljóð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég er svona að vona að þetta sé allt skáldskapur. Er það ekki?

Re: Let the game begin

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Dance In The Morning I.. False?

Re: Pæling...

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
býst við að þetta sé bara vani. mamma sagði þetta-amma sagði þetta-….

Re: Vantar kanínubúr!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
finndu þér bara eitthvað gamalt loðdýrabú í grenndinni (það er að segja ef það er eitthvað í grenndinni). annað hvort ættu bara að vera hálfónýt búr (farin að riðga örlítið) sem er í rauninni allt í lagi ef að þér er sama um útlitið, eða þá notuð refa/minnkabúr sem þú getur þvegið og þá eru þau eins og ný. við fengum okkur eitt svona notað á 1000 kr ( gátum fengið það gefins, en okkur líkaði ekki við tilhugsuninna að fá gefins búr sem kostar annars í kringum 10,000 kr), og fundum annað...

Re: Undirskriftir.

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
AHA hræddur um það

Re: Hvaða bók?

í Bækur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég fattaði ekki alveg strax að þetta væri bókarheiti (þetta er bókarheiti er það ekki). eins með “lesið í gátum”

Re: Hvaða bók?

í Bækur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
er nú ekki svolítið erfitt að lesa í spegli?

Re: framhald Eragons

í Bækur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
pottþétt 3 miðað við endinn á Eldest, nema þá að C. Paolini hrökkvi skindilega uppaf annars gæti alveg vel verið að þær verði fleiri, veit ekki. Hann hefur allavegana sagt að sjálfur endirinn á þessari sögu verði í bók 3, en hver veit.

Re: Fermingar.

í Smásögur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
góð grein, fermdist sjálfur og hefði fermst jafnvel ef ekki hefði verið fyrir gjafirnar (bónus). fannst samt margt til í því þessu, td með að guð talaði í gegnum Biblíuna, sem er í raun saman safn af hvað, 66 bókum eða eitthvað.

Re: Smábarnamyndir

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
ég var 9 þegar ég las allar bækurnar sem þá voru komnar út, og ég verð að viðurkenna, að jafnvel þó að hún hafi ekki endilega ætlað sér það, þá eru tvær fyrstu bækurnar ekki alveg jafn fullorðinslegar og hinar, en alls ekkert smábarnalega

Re: Eldest

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
ok ég hugsa reyndar að hann hafi verið orðinn að minnsta kosti 16 ára þegar hann lauk við Eragon, þar sem hann byrjaði bara að skrifa hana 15 ára. bara svona til að koma því á hreint. þannig að hann hefur örugglega verið orðinn aðeins eldri þegar hann byrjaði á og kláraði eldest, þar sem Eldest kom bara út í sumar, og hann er núna 20 og eitthvað. Þú segir að þú og fleiri séu sammála með að þessi bók sé illa skrifuð, tja ok, ég get ekkert gert við því, ólíkar skoðanir gera heiminn...

Re: Eldest

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég veit það út af því að það er staðreynd. það er kannski rétt hjá þér, en ef þú þekkir hann ekki, þá finnst mér það reyndar svolítið langsótt að segja að það sé staðreynd. Ég meina jafnvel þó að þú segir það þá þarf ég ekkert að vera viss um að það sé staðreind, en það gæti hinsvegar alveg verið og ég meina þá það, ég hef þá bara rangt fyrir mér, ekkert verra en það hefur skeð, og þú verður svo heppinn að hafa rétt fyrir þér. Það gæti nú ekki verið mikið meira en rétt eða rangt. svo segiru...

Re: Eldest

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hvernig veistu að hann er 12 ára? bara að benda á það að ég gæti verið hver sem er. ég gæti verið 25 ára og læra sjúkraþjálfun í HÍ og hef gaman af ævintýrabókmenntum eða ég gæti verið fimmtug kona sem vinnur skrifstofuvinnu hjá Alcoa og hef nýlega lesið eldest og fundist hún býsna góð. hvort heldur þú? þú hefur sjálfsagt fullan skilning á þessu en ég ákvað samt að skrifa það niður bara ef… ekki illa meint. svo svona bara uppá grínið. þú hefur nú varla SÉÐ hann / hana skrifa hana, svo gæti...

Re: Eldest

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
já, en þeir á www.shurtugal.com segja að hún komi út einhverntíman 2007

Re: Eldest

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
rétt en heilmikið eftir svo þú mátt alveg búast við góðu. hlakka mikið til að koma höndum yfir þá þriðju

Re: Eldest

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
mér fannst hún mjög góð og mjög spennandi. svolítið spennandi síðasti kaflinn, mér fannst hún reyndar mestöll góð, fannst reyndar svolítið leiðinlegt að lesa í gegnum allar þessar senur með Roran, en finnst það samt vera góð saga þegar ég lít til baka. fannst samt langskemmtilegast þegar ég var að lesa um Eragon og Safíru + 1/4 af bókinni er nú yfir 170 bls.

Re: Eldest

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég hef séð 12 ára krakka gera betur svo að það þarf ekki að afsaka hann með aldrinum… svona nú, þú veist að þetta er ekki satt, síðan hvenær hafa 12 ára krakkar skrifað sögu sem varð geisivinsæl um allan heim og er komin í 2 doðranta?

Re: Quidditch

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
vá sama comment. munaði 3 sek

Re: Trouble

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
heyrhey

Re: Myndin 15.apríl

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
ég verð nú að segja að mér finnst td að Daniel Radcliffe hafi eiginlega fengið hlutverkið algerlega út á útlitið. mér finnst hann leika þetta ömurlega illa sem mér finnst hálfgerð sind, því að þannig finnst mér Harry falla svolítið í skuggann af hinhum persónunum. af þeim 3 aðalleikurunum (EM/DA/RU) finnst mér Emma Watson vera best. mér finnst Rupert vera svolítil *vatnssósa*. mér finnst SIR Michael gambon vera svolítið stórt stökk frá hinum Dumbledornum. hinn var svona svolítill ellihrumur,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok