Artemis Fowl er mjög góður, svo gætiru lesið Narníu bækurnar, en þær eru býsna góðar, en geta verið barnalegar! Stravaganza svíkur engann, nema hvað fyrsta bókin byrjar frekar seint, en ef þú kemst framhjá því verður þú háð/ur. Ef þú lest ensku vel þá mæli ég með því að þú lesir Wizards of the coast bækurnar! þær fjalla allar um einhvern heim sem ég veit ekki neitt svakalega mikið um, en inniheldur allt það sem góðar fantasíubækur þurfa að innihalda. þær eru líka býsna þroskaðar, og hafa...