Fyrst þú minnist á álver, þá finnst mér rétt að nefna það að ég bý mjög nálægt húsavík og því Bakka á Húsavík! Margar raddir hrópa “Niður með álver”, og þá ekki síst Steingrímur gamli J. En ef hinsvegar þetta álver kemur ekki megum við sem búum nálægt þessu svæði búast við fólksfækkun, mikilli, og á síðasta áratug hefur okkur fækkað um meira en 1000, sem er risastór tala í ekki stærra landi. Hæstu raddirnar á móti þessu álveri koma að sunnan, en það eru einmitt þeir sem finna minst fyrir...