Ja, drekar hugsa ekki allir eins, og kannski voru Arja og Saphira bara ekki ætlað að verða dreki og riddari!! það gæti svosem verið Vanir, en ef kenningin mín um að þetta hafi verið tveir síðustu drekariddararnir sem héldust þarna í hendur, þá efast ég um að það sé Vanir!! nema þá náttúrulega að Eragon komi útúr skápnum, sem er náttúrulega alveg eðlilegt :) ( samt svona frekar mjög ólílegt!!) hehe