Lastu fyrra kommentið? hann segir að SÍS hafi bjargað málunum, kjósi hann þá SÍS. Það hefði verið mjög auðvelt fyrir landið okkar að feila á því að verða ríkt, fólk ætti að átta sig á því hvað það er auðvelt að gera heljarinnar mistök í stjórn lands, en sem betur fer erum við rík! Komdu með rök fyrir því af hverju við værum miklu betur stæð ef það hefði aldrei verið Framsókn, og þá skal ég mögulega taka það til greina, það er að segja ef svo ólíklega vill til að rökin verði nógu sterk, en...