Þegar ég var lítil þá tók ég bara út fyrir það að sjá eða hlusta á gargið í Björk, og eiginlega var hún ekkert alltof vel metin hér á landi þangað til hún varð fræg.. ég held að við tökum ekki svo eftir þessari Bjarkardýrkun því að við sleppum við allar auglýsingar, meina erlendis eru allar götur þaktar veggspjöldum um Björk þegar ný plata kemur út.. við vitum bara af þessu.. þetta er nú einu sinni Björk OKKAR. Mér finnst Björk alveg mjög falleg en ég fýla ekki tónlistina hennar,...