þegar ég er á hraðferð þá bara fer ég í frystinn og næ mér í hakkpakka sem eg þýði, steiki svo hakkið og bý mér til einhvern þessara girnilegu knorr rétta: pasta blanca ( á að nota kjúklingakjöt en hakk er bara miklu betra) mexican lasagna, lasanette,bolognese… ódýrt og fljótlegt og sjúklega gott :):):) kv. daja