já ..ég þekki þetta sem þú ert að tala um auto ..við höfum fengi slatta af cd-rom frá nemendum mms sem er oftast bara eitthvað djók og síðan hefur verið bent á heimasíðu(r) viðkomani sem eru ennþá verri. það er eitt að kunna á forrit ..annað að kunna að nota það. en ég þekki nú nokkra úr mms sem eru að gera fína hluti ..bæði í forritun, 3d og öðru sem er bara flott mál. þess má get að ég var einusinni í mms ..tók eitthvað grunn nám í vefhönnun(?) þar sem kennt var á flash, dreamweaver og smá...