Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jammz

í Myndasögur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vó, eldri bróðir minn gerði þetta fyrir mörgum árum. Hver ert þú og hvað hefur þú verið að þvælast á BUSL síðunni?

Re: hvað fenguð þið í skóinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þessir jólasveinar eru að verða djarfari og djarfari.

Re: Nýr WoW

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Tauren að láta mjólka sig fyrir pening? Töff. En af hverju heldur dólgurinn á diskókúlu?

Re: !!Tölvuleikir!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það eru víst til nauðgunarspilakassar í Japan. Eða svo hef ég heyrt.

Re: könnunin

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Bah, Chef er lang bestastur að mínu mati. Ég á líka Chef bangsa!

Re: Crpg..

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Day of the Tentacle. Einn af hinum fjölmörgu snilldar adventureleikjum Lucas Arts á tíunda áratugnum.

Re: Leiðinlegustu sjónvarpsþættir í heimi

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Held að ég verði að taka undir orð herra Xaracus. Þetta var skelfing.

Re: Klingon

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég var einmitt að velta því fyrir mér hvenær það kæmi að klingonsku korknum í þessu tungumálakorkaæði.

Re: X-Men 3

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Singer hefur meira að segja sagt það að hann hefði viljað gera X3 eftir Superman en Fox leyfðu honum það bara ekki. Þeir héldu áfram án hans.

Re: Crpg..

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Neibb, Day of the Tentacle er samt góður leikur. Veit ekki með Toonstruck.

Re: Hlutlaust áhugamál.

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Einmitt.

Re: Hlutlaust áhugamál.

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hlutlaust áhugamál? Tja, ég hef nú enga sérstaka skoðun á því, hvorki með né á móti.

Re: Age of Conan

í MMORPG fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Djöfull væri töff ef herra Schwarzenegger myndi leika í þessu, það er eiginlega bara möst.

Re: Gettu hvaðan

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Djöfull er ég magnaður.

Re: Beast

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vá. Hann er… öðruvísi.

Re: Bílastæðamál fatlaðra ,,Er leti fötlun?"

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þú verður að gera þér grein fyrir því að það er dýrt að vera öryrki. Öryrkjar þarfnast betra aðgengi en aðrir og geta þess vegna ekki bara búið í hvaða húsi sem er, þetta útilokar ódýrustu húsnæðin. Læknakostnaður er svo auðvitað margfalt meiri.

Re: Gamlar Góðar Teiknimyndir :D

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Turtles Spider-Man (90's tegund) Skot Á Mark Svo horfði ég á G.I. Joe og Thundercats á gömlum spólum.

link

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jólagjöfin í ár.

Re: Tomb Raider

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Skítsæmileg mynd, skilar a.m.k. sínu.

Re: Ísland verður kannski tengt næsta Soth Park þátt!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hafnarfirði.

Re: Síðasti þáttur ekki enn kominn á netið.

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
En ef hún hefði verið látin vera sjónvarpsþulurinn? Væri það of mikið kannski?

Re: Gettu hvaðan

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Dazed and Confused?

Re: The movies Fyrir alla?

í Black and white fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Persónulega myndi ég frekar gefa náttföt en ég er kannski ekki besta manneskjan til að svara. Hef aldrei getað haldið sambandi mikið lengra en mánuð.

Re: Titan quest ?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þá efa ég að þessi verði fyrir þig, veit það samt náttúrulega ekkert.

Re: The movies Fyrir alla?

í Black and white fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fer nú allt eftir því hvernig persóna kærastan þín er.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok