Sé nú ekki af hverju Knights of the Old Republic eigi eitthvað frekar heima á Sci-Fi. Þetta eru nú með bestu tölvuhlutverkaleikjunum. Svo er þetta áhugamál er meira en hæfilega dautt eins og er, ættum ekki að fara að takmarka okkur meira. Eru annars einhver takmörk um hvað má senda ekki inn marga borða, herra Vilhelm? Ekki það að ég hyggist skapa offramboð borða.