Ég veit það alveg. Enda var það eitt sumarið minnir mig, er ég hafði nógan tíma. Ég hef alveg ógurlega mikið að gera núna. Og ég man enn þá eftir þínum greinum, hér og á sci-fi, mér fannst þær allar mjög góðar:) Það eina sem við þurfum að gera núna er að hafa áhrif á unga fólkið til þess að fíla verk Tolkiens og þá bætast hægt og rólega við hugarar hingað:D (á að vera smá djók)