Ég að réttlæta mitt kaup á PS3? Ég fékk hana ekki í fermingargjöf, heldur keypti ég mér hana. Og eins og ég sagði hér fyrir ofan þá finnst mér PS3 persónulega betri, því hún er öflugri, flottari grafík(Bendi þér á Uncharted áður en þú ferð að rífa þig aftur), og varðandi Crysis þá hlýtur þú að vita að hann kom ekki á X-box er það? Því hann var of flottur. Og betri leikir á X-box? Ekki finnst mér það, þetta eru 95% sömu leikir sem koma á þessar vélar, nema að X-box er með Bioshock(sem stendur...